Nounou hárvörur

Price range: kr. 2,190 through kr. 18,590

Nounou vörurnar úr Essential línunni frá Davines eru fyrir mjög þurrt eða skemmt hár eftir efnameðhöndlun.

Nounou inniheldur virk efni úr Torre Guaceto Fiaschetto tómötum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af kolvetnum og próteinum, hefur sterka nærandi krafta og andoxunareiginleika fyrir tilstuðlan C-vítamíns. Virku efnin eru fengin úr aldinkjöti tómatanna og hafa einstaklega frískandi og nærandi eiginleika.