Námskeið
VIÐURKENND RÉTTINDI
Vilt þú vera fagaðili í hárlengingum?
Vilt þú verða fagmaður í Rapunzel hárlengingum og fá einkaleyfi á þína stofu? ViDoré býður upp á kvöld- og helgarnámskeið fyrir fagfólk sem vill mennta sig í hárlengingum og bæta við sig þeirri þjónustu. Á námskeiðunum lærir þú tæknina við að setja fastar hárlengingar í viðskiptavin þ.m.t. tape-ins, saumað weft og nail wax hár.
-
Heildstætt námskeið í hárlengingum
-
Tape-ins, saumað weft og nail wax hár
-
Viðurkennd réttindi sem Rapunzel hárlenginga fagmaður
-
Leyfi til að selja Rapunzel hárlengingar
NÁM Í HÁRLENGINGUM
Í náminu er farið yfir
- Uppruna og mikilvægar upplýsingar um Rapunzel of Sweden
- Grunnatriði hárlenginga og þykkingu á hári
- Grunnatriði í límtækni á æfingahöfði (tape-ins)
- Ráðgjöf fyrir uppsetningu lenginga
- Ákvörðun á litavali
- Mismunandi aðferðir við ísetningu
- Hvernig hár viðskiptavina og lengingarnar eru klipptar
- Hvernig fjarlægja á hárlengingar úr hári (dos og don'ts)
- Ráðleggingar varðandi verðlagningu fyrir ráðgjöf við viðskiptavini
- Lagfæring á hárlengingum í endurkomu viðskiptavina
- Bókunarkerfi
- Hvernig skal panta inn lengingar fyrir viðskiptavini frá heildsölu
Innifalið í námskeiði
-
Öll tæki og tól fyrir fagaðila í hárlengingum
-
Byrjendapakki til að taka að sér viðskiptavini
-
Fagaðila aðgangur í netverslun vidore.is sem inniheldur aðgang að áskrift
-
Lengingar og kennsluhöfuð til að læra að setja hárlengingar í viðskiptavin.
Verð 190.000 kr.
A.T.H. hægt er að skipta greiðslunni niður á allt að 36 mánuði





