VIÐURKENNT NÁMSKEIÐ - Hairextensions Artist 

ViDoré hefur opnað fyrir umsóknir fyrir næsta Tape-in hárlenginarnámskeið. Skráning hafin inná vidore@vidore.is

Fagaðili í hárlengingum


Vilt þú verða fagmaður í Rapunzel hárlengingum og fá einkaleyfi á þína stofu?

ViDoré býður upp á kvöld- og helgarnámskeið fyrir fagfólk sem vill mennta sig í hárlengingum og bæta við sig þeirri þjónustu.

Á námskeiðunum lærir þú tæknina við að setja fastar hárlengingar í viðskiptavin þ.m.t. tape-ins, saumað weft og nail wax hár.

Viðurkennd réttindi


Í náminu er farið yfir öll helstu grunnatriði hárlenginga og að loknu námi fær fagmaður viðurkennd réttindi sem Rapunzel hárlenginga fagmaður og leyfi til að selja Rapunzel hárlengingar til viðskiptavina á sinni stofu. 

Í náminu er farið yfir :

  • Uppruna og mikilvægar upplýsingar um Rapunzel of Sweden
  • Grunnatriði hárlenginga og þykkingu á hári
  • Grunnatriði í límtækni á æfingahöfði (tape-ins)
  • Ráðgjöf fyrir uppsetningu lenginga
  • Ráðleggingar varðandi verðlagningu fyrir ráðgjöf við viðskiptavini
  • Ákvörðun á litavali
  • Mismunandi aðferðir við ísetningu
  • Hvernig hár viðskiptavina og lengingarnar eru klipptar
  • Hvernig fjarlægja á hárlengingar úr hári (dos og don'ts)
  • Lagfæring á hárlengingum í endurkomu viðskiptavina
  • Bókunarkerfi
  • Hvernig skal panta inn lengingar fyrir viðskiptavini frá heildsölu

Verð 190.000 kr

A.T.H. hægt er að skipta greiðslunni niður á allt að 36 mánuði.

Innifalið í verði :

  • Öll tæki og tól fyrir fagaðila í hárlengingum
  • Byrjendapakki til að taka að sér viðskiptavini
  • Fagaðila aðgangur í netverslun vidore.is sem inniheldur aðgang að áskrift 
  • Lengingar og kennsluhöfuð til að læra að setja hárlengingar í viðskiptavin.

Skráning

Ef þú hefur áhuga á að bæta við þig hárlenginga þjónustu endilega skráðu þig hér. Settu nafnið á hársnyrtistofunni þar sem þú starfar í reitinn "skilaboð" ásamt upplýsingum um hvenær sveinspróf var klárað. Við höfum samband eins fljótt og auðið er með frekari upplýsingar!

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.