
námskeið í
weft extensions
Viðurkennt skírteini sem hárlenginga fræðingur
Weft hárlenginganámskeið
Sérhæfing í saumuðum hárlengingum
Viltu bæta við þekkingu þína og sérhæfa þig í Weft
hárlengingum?
Við hjá ViDoré bjóðum upp á fjögurra daga námskeið fyrir faglærða hársnyrta sem vilja læra saumaða hárlenginga aðferð á faglegan og öruggan hátt. Weft hárlengingar eru ein vinsælasta aðferðin í dag og veita viðskiptavinum náttúrulegt og endingargott útlit.
A.T.H. Ef fleyri en þrír eru að koma af sömu hársnyrtistofu þá bjóðum við upp á hópafslátt.
námskrá
Hvað lærir þú á námskeiðinu?
- Kynning á Weft hárlengingum – kostir og mismunandi
gerðir - Undirbúningur hárs – hvernig undirbúa á hárið fyrir
saumaða lengingu - Saumaðferð – nákvæm kennsla í hvernig sauma á
hárlengingarnar í - Festing og viðhald – hvernig tryggja langlífi og gæði
hárlenginganna - Ráðgjöf til viðskiptavina – val á réttu hári og
umhirðu ráð - Verðlagning og þjónustuframboð – hvernig verðleggja
og kynna þjónustuna - Endurbætt tækni og klipping – hvernig blanda
lengingunum saman við náttúrulegt hár - Fjarlæging Weft hárlenginga – hvað á að gera og hvað
ekki - Bókunarkerfi og viðskiptavinastjórnun – hvernig
byggja upp trygga viðskiptavini - Pantanir og
lagerhald – hvernig panta Weft lengingar frá ViDoré heildsölu


innifalið
Innifalið í verði námskeiðsins:
✔ Öll tæki og tól sem faglærður hárlenginga fagmaður þarf
✔ Byrjendapakki til að hefja þjónustu strax að loknu námskeiði
✔ Aðgangur að áskrift á ViDoré.is með fræðslumyndböndum og ítarlegum upplýsingum

