K18 Hair Oil

K18 Hair Oil

Venjulegt verð12.590 kr
/
Skattur innifalinn.

K18 Hair Oil er háþróuð olía sem lagar skemmdir á sameindastigi, veitir raka og bætir útlit hársins. Þessi létta olía gerir hárið silkimjúkt, glansandi og ver það gegn skemmdum og úfningi. 

Helstu kostir: 

• Lagfærir skemmdir: Endurbyggir hárið frá rót til enda með einstökum K18 Peptide. 
• Úfningstjórn: Temur úfning og veitir slétt útlit án þess að þyngja hárið. 
• Eykur gljáa: Gefur náttúrulegan gljáa fyrir heilbrigðan blæ. 
• Hitavörn: Verndar hárið gegn hita frá hitatækjum allt að 230•c. 
• Næring og raka: Veitir hárinu nauðsynlegan raka og næringu fyrir heilbrigði og styrk. 

Notkun: 

1. Berðu nokkra dropa í hreint, handklæðaþurrkað eða þurrt hár. 
2. Einbeittu þér að endum og þeim svæðum sem þarfnast sérstakrar meðferðar. 
3. Greiddu hárið til að dreifa olíunni jafnt. 
4. Stíliseraðu eftir þörfum. 

Fyrir hámarksárangur er mælt með að nota K18 olíuna regluglega sem hluta af hárumhirðunni þinni. 


  • Til á lager
  • Birgðir á leiðinni

Þú gætir líka haft áhuga á


Nýlega skoðað