Bambus túrban hárhandklæði er mjúkt og gott fyrir hárið, lágmarkar úfning og dregur úr óþarfa skemmdu hári. Efnið er búið til með því að mylja niður bambus plöntuna, náttúrulegu trefjarnar eru unnar og svo spunnið í garn. Bambus er talið sjálfbært efni vegna þess að plantan er flokkuð sem gras og vex afskaplega hratt. Bambus hefur oft verið líkt við kasmír og silki í viðkomu.
Leiðbeiningar: beygðu höfuðið fram á við og settu handklæðið yfir hárið; hnappurinn við hálsinn. Lyftu höfðinu upp og snúðu framhlið handklæðsins yfir það. Festið teygjuna yfir hnappinn og leyfðu hárinu að þorna.
Efni: 70% bambus trefjar og 30% bómull.
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið við max 40°C. Ekki nota klór eða of sterk þvottaefni. Hengja skal upp til þerris. Ekki mælt með að setja í þurrkara né strauja.